Hágæða íslensk framleiðsla

Kappar eru með eitt stærsta innréttingaverkstæði landsins sem búið er fullkomnustu tækjum sinnar tegundar á Íslandi og getum við hannað, smíðað og framleitt alla þá vöru viðskiptavinir okkar óska eftir.

/ UM OKKUR

Öflug framleiðsla – Fagmennska og gæði í fyrirrúmi

Verkstæði Kappa er búið hátækni vélum og búnaði og eru smiðir okkar með samtals áratuga reynslu af smíði innréttinga af öllum toga. Kappar hafa kunnátuna, afkastagetuna og reynsluna til að vinna öll verk, stór sem smá.

Þjónusta

Við leggjum mikla áherslu á gæði vöru okkar og þjónustu og leggjum okkur fram við að vera samkeppnishæfir í verði við aðra sambærilega vöru á markaði, þ.m.t. innflutta samkeppni.

Innréttingaverkstæðið

Kappar eru með eitt stærsta innréttingaverkstæði landsins
sem búið er fullkomnustu
tækjum sinnar tegundar á Íslandi.

Innihurðir

Kappar hafa mikla reynslu í smíði innihurða og höfum við smíðað hurðir fyrir heimili, skóla, skrifstofur og stofnanir og búum við yfir mikilli afkastagetu á þessu sviði.

Glerveggir

Kappar búa yfir mikilli reynslu af smíði og uppsetningu glerveggja og glerveggjakerfa.

KappLAB

Kappar ehf. hafa nú hannað og þróað innréttingar sérstaklega fyrir heilbrigðisstofnanir.

Viðhald fasteigna

Við bjóðum upp á heildræna
lausn á sviði viðhalds- og viðgerðaframkvæmda .

VERKEFNI OKKAR

VERKEFNI OKKAR

Við leggjum mikla áherslu á gæði
vöru okkar og þjónustu

Viltu vinna með okkur?

Ekki hika við að hafa samband við okkur fyrir allar fyrirspurnir.
Við munum vera fús til að hjálpa.